Fréttir
Síðasti loðnufarmurinn
Hoffell hefur nú lokið við að veiða allan loðnukvótann, samtals 8.600 tonn. Skipið er á heimleið með 900 tonn sem var síðasti skammturinn til að fylla uppí kvótann. Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra var aflinn veiddur í Hrútafjarðarál, sem eru ekki algeng mið...
Hoffell
Hoffell er komið til löndunar með um 1300 tonn af loðnu til hrognatöku.
Mjölskip
Flutningaskipið Zeus lestaði um 1500 tonn af mjöli í blíðunni á Fáskrúðsfirði í gær.
Sandfell
Sandfell er nú að veiðum fyrir sunnan land og hefur aflast þokkalega. Afli helgarinnar var 32,5 tonn í tveim róðrum. Fiskurinn var seldur á fiskmarkaði.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 92 tonnum á Eskifirði. Uppistaða aflans er karfi og fer fiskurinn að mestu á fiskmarkað. Brottför skipsins aftur á morgunn 19. mars kl 14:00
Ljósafell á ralli
Síðast liðnar tvær vikur hefur Ljósafell verið á svo kölluðu Togararalli. Þá er skipið í þjónustu Hafrannsóknarstofnunnar og fer um fiskimiðin og veiðir en með svolítið öðru sniði en venjulega. Í verkefni sem þessu er farið eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi á...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650