Hoffell var að landa í dag 1.650 tonnum af kolmunna og hefur þá landað um 8.200 tonnum á innan við mánuði. Einnig tók verksmiðjan á móti hráefni af Hákoni EA, 1.500 tonn af kolmunna og 1.050 tonnum af Grænlenska bátinum Tassilaq.