Hoffell er nú að landa um 1620 tonnum af kolmunna sem skipið fékk í Færeyskri lögsögu. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni seinna í dag.