Fréttir
Ljósafell
Ljósafell landaði í gær um 65 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur til vinnslu í frystihús LVF. Næsta veiðiferð verður svo milli jóla og nýárs.
Hljóðnemar í Grunnskólann
Á dögunum færði Loðnuvinnslan Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar fimm þráðlausa hljóðnema að gjöf. Hljóðnemunum fylgir að sjálfsögðu sendir og annar búnaður sem þarf til þess að þeir virki sem skyldi. Er gjöfin að andvirði 250 þúsund króna. Eygló Aðalsteinsdóttir skólastjóri...
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 72 tonnum. Uppistaðan er þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 11. desember kl. 13:00.
Hoffell
Hoffell er nú að landa um 700 tonnum af síld til söltunar. Með því er skipið komið í um 40 þúsund tonn veidd á árinu. Hoffellið mun fara á kolmunna að lokinni löndun.
Sandfell
Sandfell skilaði ágætlega í nóvember og endaði í 254 tonn, hæstur í sínum stærðarflokki. Sjá vefslóð http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-novnr6/4150 Þá hefur báturinn farið vel af stað í desember með um 43 tonn í fjórum...
Endurnýjun í Bræðslunni
Heilmikil endunýjun á tækjum og búnaði stendur nú yfir í Bræðslunni. Í nóvember s.l kom nýr forsjóðari sem leysir af hólmi tæki sem orðin voru slitin og úr sér genginn. Til að knýja forsjóðarann er nýtt svo kölluð afgangsorka frá öðrum tækjum. Forsjóðari þessi...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
 
			 
					
