Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Um nýliðna helgi fór Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Gdansk í Póllandi. Flogið var frá Egilsstöðum fimmtudaginn 25.október og heim aftur mánudaginn 29.október. Voru um það bil 90 manns með í för, félagsmenn og makar.  Gdansk tók vel á móti ferðalöngum, veðrið...

Heilsufarsskoðanir

Heilsufarsskoðanir

Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar.  Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar.  „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...

Góðir gestir í kaffi

Góðir gestir í kaffi

„Sælt er að eiga sumarfrí sveimandi út um borg og bí syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi“. Þessar textalínur eftir Ómar Ragnarsson komu upp í hugann þegar greinarhöfundur sá myndir af stæðilegum jeppum félaga í Ferðaklúbbnum 4X4 á Austurlandi en laugardaginn...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Dalvík. Aflinn er um 25 tonn. Þá hefur skipið lokið við 128 stöðvar af þeim 179 sem áætlað er að taka. Brottför frá Dalvík kl 14:00 að löndun lokinni.

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gær með um 500 tonn af síld til söltunar og frystingar. Auk þess var skipið með smá slatta af kolmunna, eða um 150 tonn. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni og reynir fyrir sér í kolmunna.

Gjafir til Uppsala

Gjafir til Uppsala

Í dag færði Kaupfélagið dvalarheimilinu Uppsölum góðar gjafir.  Annars vegar var um að ræða svo kallaðan blöðruskanna sem notaður er til þess að óma þvagblöðrur í þeim tilgangi að kanna hvort að þær tæmist við þvaglát,  og hins vegar gasgrill.  Elín...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650