Ljósafell landaði í gær um 65 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur til vinnslu í frystihús LVF.
Næsta veiðiferð verður svo milli jóla og nýárs.