Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn

Í tilefni Sjómannadagsins verður skipum Loðnuvinnslunnar siglt frá Frystihúsbryggjunni á laugardaginn 1. júní, kl 11:00. Almenningi er boðið að sigla með um fjörðinn. Pylsur og gos á bryggjunni í boði útgerðar !!! Loðnuvinnslan hf og Hjálmar ehf óska sjómönnum og...

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær rúmlega 100 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur, karfi og ufsi. Skipið hélt aftur til veiða um miðnættið í gærkvöldi að löndun lokinni.

Ný flæðilína væntanleg

Ný flæðilína væntanleg

Þegar umsvif aukast þarf oft að breyta og bæta til að mæta þeim. Frystihús Loðnuvinnslunnar hefur tekið miklum breytingum s.l ár hvað varðar tæki og búnað. Og enn er verið að bæta. Á dögunum festi LVF kaup á flæðilínu með 6 + 8 stæðum, þ.e. sitt hvoru megin við...

Hoffell

Hoffell er komið til löndunar með fullfermi af kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni. Nokkur bið verður í næsta úthald, og verður farið að sinna ýmsu viðhaldi á næstunni.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 17. maí sl.  Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta var 700 millj.  sem er 135% hærra en 2017.  Hreint veltufé frá rekstri var 1.523 milllj. sem er 88% meira en 2017. Tekjur LVF af frádegnum eigin afla voru  9.099...

Gudmundur Jóelsson

Gudmundur Jóelsson

Guðmundur Jóelsson hefur starfað sem endurskoðandi fyrir Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, og síðar Loðnuvinnsluna, síðan 8. apríl 1980. Og nú,  39 árum síðar,  er komið að leiðarlokum.  Á síðasta aðalfundi LVF og KFFB gaf hann ekki kost á sér...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650