Fréttir
Ljósafell komið úr slipp
Ljósafell Su 70 hefur verið í slipp í Reykjavík s.l sex vikur. Þar var eitt og annað gert til að viðhalda góðu ástandi þessa 46 ára gamla skips. Ljósafellið liggur nú í heimahöfn á Fáskrúðsfirði og er að taka veiðafæri um borð og skipta um vatn. “Vatnstankarnir...
Hoffell
Hoffell á landleið með tæp 1000 tonn af makríl. Byrjað verður að vinna uppúr skipinu á mánudagsmorgni. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Sandfell í ágúst
Sandfell landaði alls um 264 tonnum í ágúst, og var með talsvert forskot á aðra báta í sama stærðarflokki. Sjá frétt aflafrétta: http://www.aflafrettir.is/frettir/grein/batar-yfir-15-bt-i-agust-nr5/4785 Kristján HF var í öðru sæti með 199,9 tonn og Hafrafell SU sem...
Ice Star lestar makrílafurðir
Flutningaskipið Ice Star lestaði um helgina um 500 tonn af makrílafurðum.
Hoffell
Hoffell landaði um 1000 tonnum af makríl um helgina. Skipið lagði aftur af stað í gær kl 16:00 til sömu veiða.
Norges Sildesalgslag á Fáskrúðsfirði
Dagana 27. og 28. ágúst s.l var haldinn á Fáskrúðsfirði stjórnarfundur hjá Norges Sildesalgslag sem er Samvinnufélag útgerðarmanna í Noregi. Stjórn þessi heldur fjóra stjórnarfundi á ári og annað hvert ár er einn fundur haldinn utan Noregs og þá í einhverju landi í...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650


