Tryggvi Sigmundsson

Tryggvi Sigmundsson

Tryggvi Sigmundsson er elsti starfsmaður Loðnuvinnslunnar.  Hann er fæddur19. desember 1945 á Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði.  Hann er í það minnsta með pappíra uppá það, eins og hann segir sjálfur frá.  Tryggvi ólst upp á Gestsstöðum og langaði að verða bóndi þegar hann...
Kolmunninn er kominn

Kolmunninn er kominn

Hoffell Su 80 kom að landi i dag með fyrsta Kolmunnafarm ársins. Að sögn Bergs Einarssonar tók það fjóra sólarhringa að veiða þau 1500 tonn sem skipið kom með. Veiðiheimildir Loðnuvinnslunnar i Kolmunna eru 20 þúsund tonn þannig að þetta var aðeins fyrsti túr...

Ýtt undir notkun á endurnýjanlegri orku

Á dögunum rituðu Landsvirkjun og FÍF ( Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda) undir viljayfirlýsingu þess efnis að ýta undir notkun á endurnýjanlegri orku. Fram til þessa hafa fiskmjölsframleiðendur notast bæði við olíu og rafmagn við sína framleiðslu en það rafmagn...
Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson

Magnús Þorvaldsson er fæddur í janúar 1942 og er því 75 ára gamall. Hann er fæddur og uppalinn hér í Búðaþorpi, yngstur fimm systkina. Faðir hans byggði hús hér í bæ sem kallast Álfhóll og stendur enn. Lítið steinsteypt hús sem stendur við Skólaveg 70. Í þá daga var...
Afskipanir

Afskipanir

Síðustu daga var skipað út rúmlega 1000 tonnum af frosnum afurðum í tvö flutningaskip, Ölmu og Samskip Frost sem sést á...