Í tilefni að nýliðnum Sjómannadegi fannst greinarhöfundi við hæfi að spjalla við eina af hetjum hafsins. Fyrir valinu var maður sem hefur stundað sjóinn síðan hann var 17 ára gamall og er hokinn af reynslu þegar kemur að sjómennsku. Maðurinn heitir Ólafur Helgi...
Hoffell Su 80 kom til heimahafnar að kveldi 8.júní með u.þ.b. 1600 tonn af Kolmunna. Aflinn var veiddur á fiskimiðum suð-austur af landinu sem kallast því fallega nafni Rósagarðurinn. Rósagarðurinn er innan íslenskrar lögsögu og eru það góðar fréttir fyrir...
í tilefni Sjómannadagsins verður almenningi boðið í hópsiglingu á laugardaginn kl 11:00. Ljósafell SU 70 siglir frá bæjarbryggju. Hoffell SU 80 siglir frá bæjarbryggju. Sandfell SU 75 siglir frá Sólborgarbryggju. Hafrafell SU 85 siglir frá smábátahöfn. Loðnuvinnslan...
Dagna 21. til 30. maí s.l. fór hópur starfsmanna Loðnuvinnslunnar, ásamt mökum, til Portoroz í Slóveníu. Flogið var frá Egilsstöðum og lent í Trieste á Ítalíu þaðan sem ekið var í u.þ.b. eina klukkustund til fallega strandbæjarins Portoroz. Ferðalangarnir töldu 76,...
Dagana 12. til 15.maí s.l. kom hópur af Færeyingum í heimsókn á Fáskrúðsfjörð. Var þetta hópur fólks á vegum Eysturkommuna sem er heiti sveitarfélags sem samanstendur af bæjunum Götu og Leirvík. Tilgangur komu þeirra til Fáskrúsfjarðar var að kynna sér sögu...
Á dögunum kom hópur kvenna til Fáskrúðsfjarðar til þess að kynna sér starfssemi Loðnuvinnslunnar auk þess að kynna sína eigin starfssemi. Konur þessar tilheyra félagsskap sem kallast Konur í sjávarútvegi. (Skammstafað KIS) KIS var stofnað árið 2013. Tíu konur...