Úr sveitastörfum í fiskvinnslu

Úr sveitastörfum í fiskvinnslu

Elísabet Fides Pálsdóttir er ein af fjölmörgu starfsfólki Loðnuvinnslunnar og hefur það starf með höndum að elda mat handa starfsfólki LVF og ferst það vel úr hendi.  Hollur og góður matur handa vinnandi fólki er það sem hún býður uppá enda mun það reynast satt sem...
Eglé frá Litháen

Eglé frá Litháen

Loðnuvinnslan er fjölþjóðlegt fyrirtæki í þeim skilningi að hjá fyrirtækinu starfar fólk af hinum ýmsu þjóðernum. Þar á meðal er kona sem heitir Eglé Valiuskeviciúté og er frá Litháen. Eglé er fædd árið 1966 og er þar af leiðandi engin unglingur svo að greinarhöfnundi...

Hoffell

Hoffell er nú að landa rúmum 200 tonnum af makríl sem skipið veiddi í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl...
Sjávarútvegsskóli Austurlands

Sjávarútvegsskóli Austurlands

Eins og mörgum er kunnugt styrkir Loðnuvinnslan hin ýmsu verkefni, jafnt stór sem smá. Eitt af þeim verkefnum sem Loðnuvinnslan veitir styrk er Sjávarútvegsskóli Austurlands en Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi er samstarfsverkefni milli Háskólans á Akureyri, fimm...
Aflakló

Aflakló

Sandfell Su 75 var aflahæstur línubáta í Júnímánuði og kom að landi með 215,9 tonn. Örn Rafnsson er skipstjóri á Sandfellinu og þegar hann var inntur eftir því hvernig á því stæði að Sandfellið væri eins aflasækið og raun ber vitni svaraði hann því stutt og laggott:...
Hef prófað allt nema lyftara

Hef prófað allt nema lyftara

Á haustdegi árið 1958  fæddist á Reyðarfirði stúlkubarn sem fékk nafnið Þórunn Linda. Þórunn Linda ber fjölskyldunafnið Beck og er komin af frjósömu, duglegu og glaðlegu fólki. Langafi hennar hét Hans Jakob Beck og var hann fæddur á Eskifirði 1838. Hans Jakob var...