Nýr skrifstofustjóri Loðnuvinnslunnar hf

Steinþór Pétursson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hann tekur við af Halldóri Snjólaugssyni sem hefur starfað hjá okkur í 20 ár. Steinþór er 55 ára og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna sl. 10 ár, þar áður sem sveitarstjóri...
Syngjandi sæl

Syngjandi sæl

Það eru mörg verkefnin sem Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan styrkir.  Sömuleiðis er mörgum stofnunum og félagasamtökum færðar góðar gjafir.  Ein slík gjöf var afhennt heimilisfólkinu á Dvalarheimilinu Uppsölum á dögunum. Er það söngbók sem er sérstaklega...
Okkur líður eins og drottningum

Okkur líður eins og drottningum

Þann 19. janúar 1977 var austurlandið þakið snjó.  Snjóskaflar hölluðu sér makindalega upp að húsveggjum og kyrrstæðum bílum, höfðu haft tækifæri til að safnast saman í óveðri sem geysað hafði nokkra daga á undan.  Skammdegið var ríkjandi og þrátt fyrir hina hvítu...

Hoffell kemur í fyrramálið með 900 tonn af makríl sem skipið fékk í...
Níu hundruð tonn á aðeins tuttugu klukkutímum

Níu hundruð tonn á aðeins tuttugu klukkutímum

  Fimmtudagskvöldið 7.september kom Hoffell að landi með 900 tonn af Makríl. Bergur Einarsson skipstjóri sagði þessa veiðiferð hafa verið góða. „Við fengum þennan afla í Síldarsmugunni en þangað eru um 350 sjómílur þannig að nokkuð langt var að sækja“ sagði...

Ljósafell er nú að landa um 50 tonnum og uppistaðan er þorskur. Skipið fer aftur á veiðar á morgunn kl...