Alls voru fimm flutningabílar hér á Fáskrúðsfirði í morgunn að sækja um 900 tunnur saltsíld sem fer í útflutning með Norrænu til Danmerkur og Svíþjóðar.