Alda Alberta Guðjónsdóttir er fædd á Fáskrúðsfirði árið 1963. Nánar tiltekið í húsi sem bar nafnið Sólbakki og stóð við Búðaveg en allmörg ár eru síðan það var rifið. Alberta er næst elst fimm systkina og æskunni eyddi hún milli falls og fjöru hér í Fáskrúðsfirði. ...
Loðnuvinnslan hf, Hjálmar ehf og Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga óska starfsfólki og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir samstarf og viðskipti á líðandi...
Um leið og dyrnar lukust upp rétti greinarhöfundur fram höndina til þess að heilsa en í stað þess að taka í útrétta höndina sagði húsráðandi hæglega: “Komdu inn, það boðar ógæfu að heilsast yfir þröskuld”. Þá steig greinarhöfundur inn í forstofuna og uppskar traust og...
Skipstjórinn býður greinarhöfundi skjól fyrir snjóbylnum sem tekið hefur yfir í þorpinu okkar góða. Snjórinn breytir ásýndinni þannig að allt verður ókunnugt en Bergur Einarsson skipstjóri á Hoffelli SU 80 er greinarhöfundi vel kunnugur og tekur hlýlega á móti...
Fáskrúðsfirði, 5. desember 2017 Yfirlýsing frá stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði Stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áformum um stórfellt laxeldi í Fáskrúðsfirði sem nú er í umsagnarferli án þess að fram hafi farið heildarmat á...