Hoffell er á heimleið með um 400 tonn af loðnu. Aflann fékk Hoffellið í tveimur köstum u.þ.b 5 mílum suðvestur af Hornafirði. Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra er loðnan væn og góð og fer beint til frystingar á Japansmarkað. Hrognafylling loðnunnar er um 15% sem...
Norska fjölveiðiskipið Østerbris kom að landi á Fáskrúðsfirði í dag með 2250 tonn af kolmunna. Mun þetta vera fyrsti kolmunnaaflinn sem landað er á Íslandi á þessu ári. Fiskurinn er vænn og var veiddur í landhelgi Skotlands, en Norðmenn eru með samning við...
Magnús Björn Ásgrímsson er fæddur í risherbergi í húsinu sem hann ólst upp í á Borgarfirði eystri. Húsið ber nafnið Svalbarð og af þeim fjórum drengjum sem hjónunum í Svalbarð varð auðið er Magnús næst elstur, fæddur árið 1963. Aðspurður að því hvernig það hefði...
Sandfellið kom að landi í dag með 10 tonn og þar með er heildarafli Sandfellsins, undir eignarhaldi Loðnuvinnslunnar, kominn í 4000 tonn. Loðnuvinnslan festi kaup á Sandfellinu og hóf útgerð á því í gegn um dótturfyrirtækið Hjálmar, þann 6. Febrúar 2016. Vel hefur...
Yfir jól og áramót var Hoffell Su 80 í vélarupptekt í Hafnarfirði. Þeirri viðhaldsvinnu var lokið á dögunum og fór þá Hoffellið beint til síldveiða á Faxaflóadýpi. Þessi fyrsti túr ársins hjá Hoffellinu gekk vel því eftir sólarhring á veiðum var aflinn kominn í 500...
Nú þegar lægðirnar koma hver á eftir annarri með tilheyrandi veðrum, vindum og úrkomu og sjórinn við strendur og firði er úfinn og grár, verður manni hugsað til sjómanna á hafi úti. Það er ekki alltaf dans á rósum að vera sjómaður við Íslandsstrendur. Ljósafell...