Kaupfélagið styrkir samfélagið

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí voru félagasamtökum og stofnunum færðar góðar gjafir.  Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði voru færðar 2 milljónir króna til kaupa á tækjum og sérfræðiþjónustu.  Jónína...

Nýr verkstjóri

Sigurjón Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Loðnuvinnslunni sem verkstjóri í frystihúsinu og mun hann hefja störf í lok maí. Hann hefur víðtæka reynslu í sjávarútvegi og starfað sem vinnslustjóri hjá mörgum sjávarútvegsfyrirtækjum. Má þar nefna Jón Erlingsson...
Norskir bátar

Norskir bátar

Um helgina lönduðu tveir norskir bátar kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni hf. Havstal landaðu tæpum 2000 tonnum og Selvog Senior með um 1750 tonn. Síðan bíður Norski báturinn Steinsund löndunar á kolmunna meðan verið er að landa bolfiski úr hinum rammíslenska...
Norskir bátar

Norskir bátar

Nú er verið að landa kolmunna úr Norska skipinu Havsnurp. Áður höfðu þrír Norskir bátar landað kolmunna yfir páskana á Fáskrúðsfirði. Þetta voru Vestviking með 1.629 tonn, Manon með 1.583 tonn og Steinsund með 1.742...
Loðnuvertíðin

Loðnuvertíðin

Þá er loðnuvertíðin að verða búin. Alls var tekið á móti um 30 þúsund tonnum hjá Loðnuvinnslunni hf og af því var um 21 þúsunn tonn af erlendum bátum. Vertíðin var í lengra lagi því fyrsti báturinn, Endre Dyroy landaði þann 21. janúar og síðasti farmurinn kom af...

Síðasti loðnufarmurinn

Hoffell hefur nú lokið við að veiða allan loðnukvótann, samtals 8.600 tonn.   Skipið er á heimleið með 900 tonn sem var síðasti skammturinn til að fylla uppí kvótann.  Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra var aflinn veiddur í Hrútafjarðarál, sem eru ekki algeng mið...