Um helgina lönduðu tveir norskir bátar kolmunna til bræðslu hjá Loðnuvinnslunni hf. Havstal landaðu tæpum 2000 tonnum og Selvog Senior með um 1750 tonn. Síðan bíður Norski báturinn Steinsund löndunar á kolmunna meðan verið er að landa bolfiski úr hinum rammíslenska togara Ljósafelli.