04.12.2023
Það er mikilvægt að samstarfsfólk eigi í góðum og uppbyggilegum samskiptum. Það hjálpar fólki að skilja hvert annað, stuðlar að aukinni mannvirðingu og síðast en alls ekki síst þá eykur það starfsánægju. Eitt af þeim tólum sem vinnustaðir hafa til þess að auka á...
24.11.2023
Það lætur ekki mikið yfir sér að utan verðu en innan veggja byggingarinnar eiga sér stað mikil vísindi og merkileg framleiðsla. Hér er verið að tala um húsið sem heldur utan um framleiðslu á nasli úr sjávarfangi undir vörumerkinu Næra. Fer umrædd...
15.11.2023
Þau sem ólust upp í Búðaþorpi og komin eru á miðjan aldur muna eftir reglulegum kvikmyndasýningum í Skrúði. Þá voru sýndar kvikmyndir með helstu stjörnum hvíta tjaldsins, en svo breyttust tímar og mennirnir með og sýningar á kvikmyndum féllu niður. En samt ekki...
06.11.2023
Sandfell var með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn. Hafrafell byrjaði að veiða 16. október og fór 14 veiðiferðir í október. Mynd: Gísli Reynisson. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn1Sandfell SU 75295.02321.9Neskaupstaður, Stöðvarfjörður,...
06.11.2023
Hoffell kom inn á laugardagsmorgun með rúm 800 tonn af síld. Síldin er góð og veiðinferðin gekk vel. Hoffell fer á síld eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
01.11.2023
Ljósafell kom inn á mánudagskvöld með tæp 100 tonn af fiski. Aflinn var 55 tonn Þorskur, 25 tonn Ýsa, 18 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 13 á miðvikudaginn. Mynd; Loðnuvinnslan.