Ljósafell aflasækið

Ljósafell SU 70 hefur verið aflasækið það sem af er júlímánuði.  Á lista sem birtur var á vegum Aflafrétta kemur fram að Ljósafellið er í öðru sæti yfir aflahæstu togarana með 562 tonn.  Túrarnir hafa verið stuttir, tveir til þrír dagar, og aflinn verið á bilinu 74...

Ljósafell

Ljósafell kom að landi laugardagskvöldið 14.júlí, með 100 tonn eftir aðeins tvo daga á miðunum. Megin uppistaða aflans var ýsa, þorskur og...

Sandfell

Sandfell er með 20 tonn eftir tvær lagnir og landar á  Vopnafirði í dag, fimmtudaginn...

Ljósafell

Ljósafell kom að landi í gærkvöldi, miðvikudaginn 11.júlí, með 100 tonn. Megin uppistaða aflans var ýsa og...

Landanir í bræðslu

Sigurður VE 15 landaði 1.100 tonnum af kolmunna föstudaginn 6.júlí og Heimaey VE 1 landar í dag, mánudag, 1.000 tonnun...

Sandfell

Sunnudaginn 8.júlí landaði Sandfellið 18 tonnum á Vopnafirði eftir aðeins tvær lagnir.  Það sem af er júlímánuði hefur Sandfell landað 80...