Ljósafell SU 70 hefur verið aflasækið það sem af er júlímánuði. Á lista sem birtur var á vegum Aflafrétta kemur fram að Ljósafellið er í öðru sæti yfir aflahæstu togarana með 562 tonn. Túrarnir hafa verið stuttir, tveir til þrír dagar, og aflinn verið á bilinu 74...