Aldrei gott að fiska mikið áður en farið er af stað

Aldrei gott að fiska mikið áður en farið er af stað

Þegar Hoffellið skreið út Fáskrúðsfjörðinn í logninu í kvöld, miðvikudaginn 5.sept,  sló greinarhöfundur á þráðinn í brúnna og Páll Sigurjón Rúnarsson tók undir. Ástæða hringingarinnar var sú að Hoffellið  er komið yfir 1 milljarð króna í aflaverðmætum. Það er, sá...
Sandfell slær met

Sandfell slær met

Sandfellið hefur náð þeim frábæra áfanga að vera aflahæsti krókabáturinn frá upphafi með 2400 tonna afla á fiskveiðiárinu! Hefur útgerðin á Sandfelli gengið langt umfram væntingar enda var litið á línubátaútgerð sem svolítið tilraunaverkefni þegar hún hófst en annað...
Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa

Nú þegar yfirstandandi fiskveiðiár er að renna sitt skeið á enda liggur fyrir sú staðreynd að Ljósafell Su 70 hefur slegið aflamet. Það er komið yfir 5 þúsund tonn af veiddum afla!  Fiskveiðiárið er frá 1.september til 31.ágúst ár hvert og þegar þessi orð eru rituð...

Hoffell á landleið með 940 tonn

Hoffell er á landleið með 940 tonn af makríl. Aflinn fékkst í Smugunni um 360 sjómílum frá Fáskrúðsfirði þannig að langt er sótt. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði norður af Færeyjum þar sem myndast smuga á milli landhelgi Íslands, Noregs og Færeyja. Hoffellið er tveimur...

Hoffell á landleið

Hoffellið er á landleið með 970 tonn af makríl. Aflinn fékkst við Grænlensku lögsöguna. Hoffellið verður í heimahöfn á Fáskrúðsfirði í fyrramálið, föstudaginn...

Fyrsti makríltúr ársins hjá Hoffelli

Hoffellið er á leið í land með 600 tonn af makríl.  Skipið verður í heimahöfn á Fáskrúðsfirði um miðnætti, sunnudaginn 22.júlí.   Er þetta fyrsti markíltúr Hoffellsins á þessu ári.  Veiðin gekk afar vel og sagði Bergur Einarsson skipstjóri að markríllinn væri stór og...