Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Starfsmannafélagið á faraldsfæti

Um nýliðna helgi fór Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Gdansk í Póllandi. Flogið var frá Egilsstöðum fimmtudaginn 25.október og heim aftur mánudaginn 29.október. Voru um það bil 90 manns með í för, félagsmenn og makar.  Gdansk tók vel á móti ferðalöngum, veðrið...
Heilsufarsskoðanir

Heilsufarsskoðanir

Undanfarna tvo daga hafa staðið yfir heilsufarsskoðanir fyrir starfsfólk Loðnuvinnslunnar.  Er það fyrirtækið Liðsemd, sem er í eigu Sonju Gísladóttur hjúkrunarfræðings, sem hefur framkvæmt skoðanirnar.  „Heilsufarsskoðununum skiptum við í tvennt, þ.e. skoðun fyrir...
Góðir gestir í kaffi

Góðir gestir í kaffi

„Sælt er að eiga sumarfrí sveimandi út um borg og bí syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi“. Þessar textalínur eftir Ómar Ragnarsson komu upp í hugann þegar greinarhöfundur sá myndir af stæðilegum jeppum félaga í Ferðaklúbbnum 4X4 á Austurlandi en laugardaginn...
Gjafir til Uppsala

Gjafir til Uppsala

Í dag færði Kaupfélagið dvalarheimilinu Uppsölum góðar gjafir.  Annars vegar var um að ræða svo kallaðan blöðruskanna sem notaður er til þess að óma þvagblöðrur í þeim tilgangi að kanna hvort að þær tæmist við þvaglát,  og hins vegar gasgrill.  Elín Hjaltalín...

Hoffell aflahæst á makríl

  Hoffell er á landleið með tæp 700 tonn af makríl. Þegar þeim afla hefur verið landað hefur Hoffell komið með 10.000 tonn að landi og er þar með aflahæst íslenskra skipa á sömu veiðum.  Bergur Einarsson skipstjóri kvaðst aðspurður vera þakklátur fyrir góða...
Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélagið gefur kastala

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga færði Fjölskyldugarðinum á Fáskrúðsfirði kastala að gjöf. Um er að ræða leiktæki fyrir börn frá eins árs aldri og uppúr. Í honum er hægt að klifra, ganga yfir hengibrú og renna sér,  auk margra annarra hluta sem hugmyndaríkt fólk á öllum...