04.07.2014
Ágætu Fáskrúðsfirðingar. Nýtt Hoffell kemur til heimahafnar n.k. sunnudag. Móttökuathöfn verður við höfnina frá kl. 14,00-17,00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þetta glæsilega skip. Boðið verður upp á léttar veitingar um borð. f/h Loðnuvinnslunnar h/f,...
03.07.2014
Ljósafell kom með 25 tonn af þorski í gær eftir 1 sólarhring á veiðum. Skipið fór strax út aftur eftir löndun.
30.06.2014
Ljósafell kom inn í morgun með 93 tonn eftir fjóra daga á veiðum, aflinn var blandaður, 40 tonn þorskur, 30 tonn karfi, 15 ufsi og síðan annar afli. Skipið fer út á morgun kl. 13,00
26.06.2014
Ljósafell kom inn með tæp 100 tonn á sl.mánudag og kom síðan með 45 tonn í morgun. Uppstaða aflans var ufsi.
26.06.2014
Loðnuvinnslan hefur keypt norska uppsjávarskipið Smaragd. Það er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar eftir um 2 vikur. Smaragd er með 5.900h MAK aðalvél og ber um 1.650 tonn. Í skipinu er öflugt kælikerfi sem hentar vel til manneldisvinnslu. Gamla Hoffellið hefur verið...
15.06.2014
Ljósafell er komið inn með fullfermi. Uppistaðan er ufsi. Skipið landar í dag Sunnudag, en brottför verður á þriðjudag 17. júní kl 24:00. (eða miðvikudag 18 júní kl 00:00 eftir því hvernig á það er litið )