Hoffell kom inn í gær með um 380 tonn af makríl. Þetta er fyrsti farmur eftir sumarlokun vinnslu og fer nú allt á fulla keyrslu aftur.