Ljósafell

Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 60 tonn, aðallega karfi.

Hoffell

Hoffell kom inn í morgun með rúm 500 tonn af makríl. Þetta er trúlega síðasti farmurinn af makríl innan lögsögu á þessari vertíð.

Ljósafell

Ljósafell er nú komið af stað eftir sumarstopp. Skipið landaði 65 tonnum af makríl þann 4. september og er nú komið til löndunar á Eskifirði með um 48 tonn, aðallega karfa.

Hoffell

Hoffell er komið inn með um 325 tonn, mest makríll. Skipið helur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.

Hoffell

Hoffell kom inn kl. 13.oo með 34o tonn af makríl eftir 18 tíma túr. Skipið fer út á laugardag.

Hoffell

Hoffell er á landleið með um 240 tonn af makríl og síld. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.