Ljósafell 09.09.2014 Ljósafell er nú komið af stað eftir sumarstopp. Skipið landaði 65 tonnum af makríl þann 4. september og er nú komið til löndunar á Eskifirði með um 48 tonn, aðallega karfa. FacebookTwitterEmail