Hoffell kom inn í morgun með rúm 500 tonn af makríl. Þetta er trúlega síðasti farmurinn af makríl innan lögsögu á þessari vertíð.