06.06.2015
Ljósafell landaði um 75 tonnum í gær af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag 8. júní kl. 13:00
06.06.2015
Loðnuvinnslan hf færir sjómönnum þakkir fyrir vel unnin störf og óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju á Sjómannadaginn.
04.06.2015
Hoffell er á landleið með um 1300 tonn af kolmunna.
31.05.2015
Ljósafell er komið í land með fullfermi. Uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til veiða á mánudag 1. júní kl 21:00
28.05.2015
Ljosafell landaði i dag um 30 tonnum af blönduðum afla. Er það gert til að koma vinnslu i gang i frystihusi LVF i kjölfar frestunar verkfalls. Skipið for aftur til veiða að löndun lokinni.
26.05.2015
Hoffell er lagt af stað með fullfermi af kolmunna ur Færeysku lögsögunni. Verður komið annað kvöld.