Ljosafell landaði i dag um 30 tonnum af blönduðum afla. Er það gert til að koma vinnslu i gang i frystihusi LVF i kjölfar frestunar verkfalls. Skipið for aftur til veiða að löndun lokinni.