02.07.2015
Hoffell er á landleið með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til sömu veiða kl 13:00 á morgunn, 3. júlí.
01.07.2015
Ljósafell er að landa um 43 tonnum í dag. Uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni.
29.06.2015
Ljósafell er nú að landa 76 tonnum og uppistaðan þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudag 30. júní kl 13:00
29.06.2015
Það er verið að hlaða Silver Copenhagen í dag, áætlað magn er 150 tonn loðnuhrogn og 850 tonn makríll. Farmurinn fer til Austur-Evrópu.
25.06.2015
Ljósafell er á landleið með 28 tonn, mest ufsa til að fylla á frystihúsið þessa vikuna. Skipið heldur aftur á veiðar að löndun lokinni.
24.06.2015
Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því að skipið hóf veiðar í júlí í fyrra, sem er nokkuð umfram fyrstu áætlanir. Skipið heldur aftur til veiða á...