Hoffell er á landleið með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til sömu veiða kl 13:00 á morgunn, 3. júlí.