25.06.2015
Ljósafell er á landleið með 28 tonn, mest ufsa til að fylla á frystihúsið þessa vikuna. Skipið heldur aftur á veiðar að löndun lokinni.
24.06.2015
Hoffell kom kl 6:00 í morgunn með um 1.360 tonn af kolmunna. Með því er skipið búið að fiska fyrir 1,5 milljarð frá því að skipið hóf veiðar í júlí í fyrra, sem er nokkuð umfram fyrstu áætlanir. Skipið heldur aftur til veiða á...
23.06.2015
Þegar Hoffellið landaði síðast 17.júní náði fyrirtækið þeim áfanga að hafa tekið á móti 80.000 tonnum af uppsjávarfiski til manneldisvinnslu og bræðslu frá áramótum. Í tilefni þess var boðið upp á köku í frystihúsi og í fiskimjölsverksmiðju...
22.06.2015
Ljósafell er að landa. Aflinn er um 85 tonn. Brottför er kl 13:00 á morgunn, þriðjudag 22. júní.
18.06.2015
Ljósafell landaði 35 tonnum í morgun. Skipið fer strax aftur til veiða.
16.06.2015
Hoffell a landleið með fullfermi af kolmunna Kemur inn i nott að landa.