Þegar Hoffell kom í land í gær hefur skipið veitt 19.000 tonn af kolmunna frá áramótum að verðmæti 550 m.kr. Hoffell er annað aflahæðsta skipið í kolmunna. Samtals hefur skipið veitt frá áramótum tæp 29.000 tonn af kolmunna og loðnu að verðmæti 954 m.kr.