Byrjað að reisa stálgrindina

Byrjað að reisa stálgrindina

Í dag var byrjað að reisa stálgrindina í nýju frystigeymslunni. Á sama tíma var verið að steypa nýja vélasalinn. Mynd Albert Kemp

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 75 tonnum, uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur á veiðar á morgunn, þriðjudag 12. janúar kl 13:00

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 37 tonn, mest karfi og ýsa sem fer á markað. Brottför á föstudag 8. jan kl 10:00

Hoffell

Hoffell er nú að landa um 590 tonnum af síld sem fékkst fyrir vestan land.

Ljósafell

Ljósafell er að landa fyrsta afla ársins. Tonnin eru 72 og uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur til veiða að löndun lokinni.
Jólakveðja

Jólakveðja

Loðnuvinnslan hf óskar starfsfólki, fjölskyldum þeirra og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir dugmikla vinnu og ánægjuleg samskipti á árinu.