Ljósafell er að landa fyrsta afla ársins. Tonnin eru 72 og uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur til veiða að löndun lokinni.