Ljósafell er nú að landa á Eskifirði. Aflinn er um 37 tonn, mest karfi og ýsa sem fer á markað.

Brottför á föstudag 8. jan kl 10:00