20.12.2024
Kristján Gísli Gunnarsson, sem starfað hefur hjá Loðnuvinnslunni frá árinu 2008, hefur verið ráðinn sem skipstjóri á Ljósafelli SU-70. Kristján er fæddur árið 1974 á Akureyri en flutti um 5 ára aldur til Dalvíkur þar sem rætur hans liggja. Síðustu ár hefur hann búið á...
17.12.2024
Ljósafell SU 70 hefur verið nokkuð í kastljósinu undan farin misseri. Og er það vel, því ýmsum áföngum hefur það náð sem vert er að fjalla um. Núna er það vélin sem knýr þetta fagra fley áfram. Vélin sem er af gerðinni Niigata er komin í 200.000...
13.12.2024
Stundum er haft á orði að þegar einar dyr lokist, opnist aðrar. Oft er gripið í þetta orðatiltæki þegar breytingar verða á högum fólks. Á Sandfelli SU 75 hafa orðið breytingar á högum áhafnarmeðlima. Eins og mörgum er kunnugt eru tvær áhafnir...
11.12.2024
“Á íslensku má alltaf finna svar” segir í ljóði eftir Þórarinn Eldjárn. Það á nú eflaust við önnur tungumál líka en við, unnendur íslenskunnar, kunnum að meta þegar fallega er talað um tungumálið. Hjá Loðnuvinnslunni vinnur margt fólk. Fólk sem kemur héðan og...
02.12.2024
Engin veit sína ævina fyrr en öll er segir máltækið. Enda engin leið að vita hvað framtíðin ber í skauti sínu. Hjálmar Sigurjónsson fráfarandi skipstjóri á Ljósafelli SU 70 er einn af þeim sem mætti óvæntum örlögum í sínu lífi. Fallegan...
15.11.2024
Snjólaugur Ingi Halldórsson er ungur maður, fæddur á því herrans ári 1996. Og þrátt fyrir ungan aldur starfar hann sem verkstjóri hjá Loðnuvinnslunni. Hans aðal starfsstöð er frystihúsið þar sem framleitt er úr þorski og ýsu, auk annarra hráefna af minna magni,...
Síða 1 af 24512345...102030...»Síðasta »