16.06.2022
Sunnudaginn 19. júní siglir nýtt Hoffell SU-80 inn Fáskrúðsfjörð og að því tilefni verður efnt til móttökuathafnar kl. 14:00 þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til sýnis og eru allir velkomnir. Sjómenn úr...
15.06.2022
Spennan er farin að magnast fyrir heimkomu nýs Hoffells sem er heldur betur að taka á sig mynd þessa dagana. En þessa mynd tók útgerðarstjórinn, Kjartan, í Noregi í gær. Ljósmynd: Kjartan Reynisson
08.06.2022
Í gær var skrifað formlega undir kaup LVF á uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 frá Danmörku og sölu á Hoffelli. Bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Asbjørn er 14 ára gamalt, 9 árum yngra en Hoffell. Afhending fer fram á næstu dögum. Nýtt Hoffell er með 2.530 m3 lest...
18.05.2022
Hoffell kom inn í dag með síðasta túrinn í Kolmunna eða um 1.500 tonn. Hoffel hefur þá fengið samtals 9.500 tonn á fjórum vikum. Mjög góð veiði hefur verið frá því að veiðin byrjaði sunnan við Færeyjar um 15. apríl. Mynd; Þorgeir...
12.05.2022
Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af Kolmunna. Góð veiði hefur verið á miðunum austan við Færeyjar.Hoffell fer út aftur að lokinni löndun. Mynd; Þorgeir Baldursson.
06.05.2022
Hoffell kom inn í dag með rúm 1.600 tonn af kolmunna. Aflinn fékkst suður af Færeyjum. Mynd; Þorgeir Baldursson.