Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af Kolmunna.  Góð veiði hefur verið á miðunum austan við Færeyjar.
Hoffell fer út aftur að lokinni löndun.