15.09.2022
Hoffell er á landleið með tæp 1.000 tonn af Makríl, skipið verður inni um hádegi í dag.
31.08.2022
Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl og verður um hádegi. Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi og voru 170 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Hoffell er komið með rúm 6.000 tonn af Makríl á vertíðinni. Mynd; Valgeir Mar...
24.08.2022
Hoffell verður í fyrramálið með 650 tonn af Makríl sem var fékkst í íslenskri landhelgi eða 280 mílur frá Fáskrúðsfirði. Siglingin tekur 21 klst. Hoffell fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
15.08.2022
Hoffell verður í fyrramálið með rúm 1.300 tonn af Makríl. Veiðin var mjög róleg fyrri hluta túrsins. Veiðin glæddist síðan í lokin og fékk Hoffellið 1.000 tonn síðustu 40 tímanna. Hoffell hefur fengið rúm 5.000 tonn af makrílvertíðinni þar af 4.600 tonn af Makríl....
29.07.2022
Hoffell er á landleið með 1.300 tonn af Makríl og verður aðra nótt á Fáskrúðsfirði. Veiðin var ágæt, aflinn fékkst á 21/2 sólarhring. Hoffell er komið með um 3.400 tonn af Makríl í júlí mánuði. Rúmar 600 mílur er frá miðunum á Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax...
21.07.2022
Hoffell er á landleið með 1.100 tonn af Makríl sem fékkst í smugunni og verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Makrílinn er stærri en hefur verið og veiðin var góð. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.