Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna sem skipið fékk sunnan við Færeyjar. Skipið kemur í land seinnipartinn í dag, föstudag. Um 350 mílur er á miðin.

Hoffell SU

Hoffell kom í land í morgun með tæp 1.300 tonn af kolmunna af miðunum sunnan við Færeyjar.  350 mílur voru af miðunum á Fáskrúðsfjörð. Skipið stoppaði 4 sólarhringa á miðunum. Nú tekur við jólafrí fram yfir áramót.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1550 tonn af kolmunna af miðunum sunnar við Færeyjar,  en það tók aðeins 4 daga að ná aflanum.  Skipið verður í landi seinnipartinn á dag  Farið verður aftur út að lokinni löndun og freistað þess að ná öðrum túr í næstu...

Hoffell SU

Hoffell kom í land í morgun með um 450 tonn af síld og öðru afla.Í gærkvöldi var komin bræla fyrir vestan land og verður í nokkra daga.Aflinn fer í söltun.  Þegar búið er að landa verður haldið á kolmunnaveiðar austan við Færeyjar.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 750 tonn af síld og verður í landi í fyrramálið.  Aflinn var fenginn vestur af Reykjanesi. Ágætis veiði var þar síðasta sólarhringinn, en skipið stoppaði 2 sólarhringa á miðunum. Síldin verður sötuð fyrir markað á...

Hoffell

Hoffell kom inn morgun með rúm  400 tonn af síld. Síldin fer til söltunar og einnig er hluti hennar frystur í beitu.