Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna sem skipið fékk sunnan við Færeyjar.

Skipið kemur í land seinnipartinn í dag, föstudag.

Um 350 mílur er á miðin.