25.01.2022
Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu. Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun.
20.01.2022
Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli. Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu. Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir...
15.01.2022
Hoffell er á landleið með fullfermi 1.650 tonn eftir að hafa stoppað aðeins 36 tíma á miðunum. Ágætt var að sjá af Loðnu í þessum túr. Skipið fer út strax eftir löndun.
11.01.2022
Hoffell er á landleið með tæp 1.600 tonn af loðnu og verður í fyrramálið. Skipið fer strax út eftir löndun.
06.01.2022
Uppsjávarskip árið 2021.nr.20. Lokalistinn Listi númer 20., Lokalistinn. Þessi viðbót kemur 31.janúar 2021, enn já síðasta talan sem kom inná var á Jón Kjartanssyni SU, og með þá voru alls 7 skip sem yfir 40 þúsund tonn komust og slagurinn um Eskifjörð fór...
13.12.2021
Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna um 1.650 tonn, sem skipið fékk sunnan við Færeyja um 330 mílur frá Fáskrúðsfirði. Hoffell er þá aflahæðst Íslenskra skipa í kolmunna með 24.700 tonn á árinu.