Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu.

Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun.