Hoffell SU

Hoffell kom í gær með rúm 550 tonn. Aflinn er um 430 tonn makríll og 120 tonn síld. Hoffell fer strax út eftir löndun á morgun, föstudag.

Ljósafell SU

Síðastliðinn föstudag landaði Ljósafell um 70 tonnum. Aflaskiptingin var um 35 tonn karfi og 35 tonn ufsi. Skipið er svo aftur í landi í dag eftir einungis 3. daga á veiðum, með um 80 tonn. 40 tonn er þorskur, 20 tonn karfi, 13 tonn ufsi og 8 tonn...
Makrílveiði

Makrílveiði

Hoffellið er á leið af miðunum, sunnan Vestmannaeyja með fyrsta makrílfarm sumarsins, eða tæp 800 tonn af makríl og rúm 100 tonn af síld.

Helmingi meiri afköst með sama mannskap

2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði skilaði þrefalt meiri hagnaði á síðasta ári en árinu 2018. Fyrirtækið hefur varið 14 milljörðum króna síðastliðin sex ár til þess að styrkja stöðu sína. Árið 2019 er besta ár í sögu...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar í morgun 06.07, með um 90 tonna afla. Aflaskiptingin er 52 tonn þorskur, 20 tonn karfi, 9 tonn ufsl, 9 tonn ýsa og svo annar meðafli.
Hoffell SU

Hoffell SU

Í gærkvöld kom Hoffell til Fáskrúðsfjarðar frá Færeyjum nýmálað og fínt. Skipið er búið að vera 4 vikur í slipp í Þórshöfn. Tekin verða veiðarfæri um borð og haldið síðan til makrílveiða.