Hoffell á landleið

Hoffell er á landleið með 950 tonn af makríl og verður í fyrramálið.  Hoffell fór út á fimmtudagskvöldið frá Fáskrúðsfirði og stoppaði aðeins 36 tíma á miðunum en það var sólarhringssigling á miðin.

Hoffell SU

Hoffell er væntanlegt í land snemma í fyrramálið með um 700 tonn af makríl sem fenginn er í Smugunni.  Smugan er alþjóðlegt hafsvæði NA af landinu.  Hoffell var að veiða um 270 mílur frá Fáskrúðsfirði og tekur siglingin heim rúma 20...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöldi með tæp 100 tonn. 35 tonn þorskur, 40 tonn ufsi, 20 tonn karfi og annar fiskur. Ljósafell aftur út kl. 8 á þriðjudagsmorgun.

Hoffell SU

Hoffell kom í land í gær með tæplega 600 tonn. 450 tonn makríll og 150 tonn síld.  

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöld með fullfermi tæp 100 tonn.  40 tonn þorskur 20 tonn ýsa, 16 tonn karfi, 15 tonn ufsi og annar afli.
Makrílútskipun

Makrílútskipun

Samskip Arctic kom í gær, sunnudag til Fáskúðsfjarðar að sækja um 500 tonn af makríl sem send verða til Evrópu.