23.01.2024
Ljósafellið landaði í morgun rúmlega 80 tonnum. Uppistaðan í aflanum var 44 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu og 12 tonn af Ufsa Hoffellið er á leið í land vegna veðurs, aflinn er um 930 tonn af Kolmunna.
11.12.2023
Ljósafellið kom í land eftir miðnætti með tæp 35 tonn af ufsa, rúmlega 30 tonn af þorski og tæp 30 tonn af ýsu. Ufsaveiðin gekk vel framan af veiðiferðinni en skipið færði sig undan veðri á önnur mið og kláraði veiðiferðina í ýsu og þorski. Það er sem fyrr mjög góð...
04.12.2023
Ljósafellið hóf löndun kl 06 í morgun á rúmlega 72 tonna afla. Uppistaða aflans var þorskur, ýsa og ufsi. Hoffellið er á leið til Fáskrúðsfjarðar með um 650 tonn af íslenskri síld sem verður unnin í söltun. Veiðiferðin gekk ágætlega en heldur hefur dregið úr veiði...
19.11.2023
Hoffell er á landleið með rúm 1.000 tonn af síld og verður í nótt á Fáskrúðsfirði. Ágæt veiði var miðunum og fékkst aflinn á tveimur sólarhringum. Síldin verður söltuð. Mynd; Valgeir Mar Friðriksson.
06.11.2023
Sandfell var með mestan afla í október og Hafrafell með 165 tonn. Hafrafell byrjaði að veiða 16. október og fór 14 veiðiferðir í október. Mynd: Gísli Reynisson. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn1Sandfell SU 75295.02321.9Neskaupstaður, Stöðvarfjörður,...
06.11.2023
Hoffell kom inn á laugardagsmorgun með rúm 800 tonn af síld. Síldin er góð og veiðinferðin gekk vel. Hoffell fer á síld eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.