06.01.2004
Ljósafell kom til löndunar í gærmorgun með tæplega 50 tonn af fiski, aðallega þorski, og hófst þegar í stað vinnsla í frystihúsi félagsins. Hoffell kemur til löndunar í fyrramálið með síld sem verður flökuð og söltuð. Búið er að salta í rúmlega 17000 tunnur á...
31.10.2003
Í gær 30. október var Víkingur AK búinn að landa 5000 tonnum af síld hjá Loðnuvinnslunni hf í haust og af því tilefni var þeim færð fallega skreytt rjómaterta. Að löndun lokinni tók áhöfn Víkings helgarfrí og jafnframt verður langþráð helgarfrí hjá starfsfólki LVF í...
30.10.2003
Víkingur AK kom til löndunar klukkan sex í morgun með 430 tonn af síld sem fékkst í þremur köstum rétt norður af Seyðisfjarðardýpi, en síldin er frekar blönduð. Síldin fer í salt, frost og bræðslu. Myndin er tekin í morgun þegar verið var að landa úr...
15.08.2003
Færeyski báturinn Krunborg kláraði að landa í nótt rúmum 2000 tonnum af kolmunna. Krunborgin er búin að landa rúmlega 14000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnlsunni í ár. Krúnborgin er 3ja ára gamalt skip mjög glæsilegt í eigu Eiler Jacobsen og fjöldskyldu hans í...
16.07.2003
Stöðug loðnulöndun hefur verið síðasta sólarhringinn. Þrír norskir bátar lágu við bryggju í góða veðrinu á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi. Þar var verið að landa úr Havglans, en Kvannöy og Talbor biðu löndunar. Þegar þeir verða búnir að landa er búið að taka á móti 7000...
19.06.2003
Miðvikudaginn 18. júní voru haldin að Hótel Bjargi „skólaslit“ í Markviss verkefni Loðnuvinnslunnar hf. Verkefnið Markviss uppbygging starfsmanna hefur staðið í allan vetur í samstarfi við Fræðslunet Austurlands, og mun verkefnið standa út þetta ár og til...