Kaupfélagið styrkir samfélagið

Kaupfélagið styrkir samfélagið

Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, sem haldinn var í Wathnessjóhúsinu þann 15.maí voru félagasamtökum og stofnunum færðar góðar gjafir.  Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði voru færðar 2 milljónir króna til kaupa á tækjum og sérfræðiþjónustu.  Jónína...

Síðasti loðnufarmurinn

Hoffell hefur nú lokið við að veiða allan loðnukvótann, samtals 8.600 tonn.   Skipið er á heimleið með 900 tonn sem var síðasti skammturinn til að fylla uppí kvótann.  Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra var aflinn veiddur í Hrútafjarðarál, sem eru ekki algeng mið...
Ljósafell á ralli

Ljósafell á ralli

Síðast liðnar tvær vikur hefur Ljósafell verið á svo kölluðu Togararalli. Þá er skipið í þjónustu Hafrannsóknarstofnunnar og fer um fiskimiðin og veiðir en með svolítið öðru sniði en venjulega.   Í verkefni sem þessu er farið eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi á...

Hoffell var 6 tíma að fylla við Tjörnes

Hoffell var að koma til hafnar með 1400 tonn af loðnu. Var þessi veiðitúr vel heppnaður í alla staði þar sem að hann tók aðeins um 35 klukkustundir. Að sögn Bergs Einarssonar  skipstjóra var aflinn fenginn  með þremur köstum út af Tjörnesi.  “Loðnan er fín og full af...
Hoffell með loðnu á Japansmarkað

Hoffell með loðnu á Japansmarkað

Hoffell er á heimleið með um 400 tonn af loðnu.  Aflann fékk Hoffellið í tveimur köstum u.þ.b 5 mílum suðvestur af Hornafirði.  Að sögn Bergs Einarssonar skipstjóra er loðnan væn og góð og fer beint til frystingar á Japansmarkað.  Hrognafylling loðnunnar er um 15% sem...
Österbris með fyrsta kolmunnafarminn á árinu til Fáskrúðsfjarðar

Österbris með fyrsta kolmunnafarminn á árinu til Fáskrúðsfjarðar

Norska fjölveiðiskipið Østerbris kom að landi á Fáskrúðsfirði í dag með 2250 tonn af kolmunna. Mun þetta vera fyrsti kolmunnaaflinn sem  landað er á Íslandi á þessu ári.  Fiskurinn er vænn og var veiddur í landhelgi Skotlands, en Norðmenn eru með samning við...