Milljaður hjá Ljósafelli

Milljaður hjá Ljósafelli

Árið 2020 verður flestum í minnum haft vegna ástandsins sem skapað hefur heilsu manna í hættu en hjá Loðnuvinnslunni hefur árið, þrátt fyrir allt, verið gjöfult, afrek hafa verið unnin. Ljósafell hefur komist yfir eins milljarða múrinn í aflaverðmætum. Hefur skipið...
Milljarður í aflaverðmæti

Milljarður í aflaverðmæti

Það hefur gengið vel hjá Hoffellinu það sem af er ári. Aflaverðmæti er komið yfir 1 milljarð króna sem verður að teljast afar góður árangur, sér í lagi í ljósi þess að engin var loðnan s.l vetur, og full ástæða til að fagna slíkum áfanga. Áhöfinni var færð kaka...
Gjöf í Glaðheima

Gjöf í Glaðheima

Til er fallegt kínverskt máltæki sem segir: “Ein kynslóð sáir til trésins, önnur situr í skugga þess”.  Þessi setning kom í hugann þegar Kaupfélagið færði Félagi eldri borgara á Fáskrúðsfirði 75” tommu snjallsjónvarp ásamt Bluray spilara að gjöf. Er búið að koma...
Makrílveiðar

Makrílveiðar

Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl. Vel hefur gengið hjá Hoffellinu undanfarið, og þegar þessi afli verður kominn í land hefur Hoffellið landað tæpum 6000 tonnum af makríl. Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að það þyrfti að sækja nokkuð langt...
Nasl úr sjávarfangi

Nasl úr sjávarfangi

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga hefur fjárfest í nýsköpunarfyrirtækinu Responsible Foods ehf. sem framleiðir nasl úr fiskafurðum. Responsible Foods var stofnað árið 2019 af Dr. Holly T. Kristinsson með það að markmiði að umbylta naslmarkaðnum með nýju heilsunasli sem...
Góður túr hjá Hoffelli

Góður túr hjá Hoffelli

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld. Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. Sigurður Bjarnason skipstjóri á...