Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell SU

Hoffell kemur í kvöld til Fáskrúðsfjarðar með tæp 1.500 tonn af kolmunna. Skipið fer strax út eftir löndun.

Krapakerfi í Ljósafell

Krapakerfi í Ljósafell

Lengi má gott skip bæta. Nýjasta viðbótin í kælingu og geymslu afla sem og vinnuhagræðingu stafsmanna er nýtt krapakerfi sem sett var í Ljósafell fyrir nokkrum dögum síðan. Nú þurfa starfsmennirnir ekki lengur að brjóta og moka ís í körin, heldur er nú krapa dælt...

Hoffell SU

Hoffell SU

Að síðustu kolmunnalöndun lokinni náði Hoffellið þeim áfanga að hafa landað 10.000 frá áramótum. Af því tilefni fengu áhafnarmeðlimir dýrindis köku frá Sumarlínu með kaffinu.

Sandfell og Hafrafell

Eins og sjá má á meðfylgjandi lista Aflafrétta, hefur gengið mjög vel hjá línubátunum það sem af er apríl. Er Hafrafellið aflahæst með rúm 210 tonn og Sandfellið með tæp 209 tonn. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn12Hafrafell SU 65210.21719.6Grindavík,...

Ljósafell SU

Ljósafell er á landleið og verður á Fáskrúðsfirði kl. 16:00 í dag með tæp 110 tonn. Aflinn er 50 tonn þorskur,  30 tonn karfi, 12 tonn ýsa og annar afli. Þetta fyrsti túrinn eftir að krapabúnaðurinn var settur í skipið. Skipið fer út annað...

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.660 tonn af kolmunna og verður á Fáskrúðsfirði annað kvöld.  Um 350 mílur eru af miðunum við Færeyjar. Með þessum túr er Hoffell komið með tæp 10.000 tonn af kolmunna á árinu. Skipið fer strax út eftir löndun.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650