Fréttir
Teigenes kemur með 520 tonn af Loðnu í nótt.
Teigenes kemur með 520 tonn af Loðnu í nótt. Væntanlega er þriggja daga bræla hjá norsku skipunum og væntanlega ekki veiði veður fyrr enn á miðvikudag.
Ljósafell á landleið með fullfermi eða110 tonn.
Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn og verður um kl. 16.00 Fáskrúðsfirði. Aflinn er 65 tonn Þorskur, 15 tonn Ufsi, 12 tonn Ýsa, 12 tonn Karfi og annar afli.
Línubátar í janúar.
Þrátt fyrir miklar brælur í janúar þá endaði Sandfell í þriðja sæti með 189 tonn og Hafrafell í fimmta sæti með 173 tonn.
Þrír norskir bátar koma með rúm 1.300 tonn í dag og í nótt.
Þrír norskir bátar landa í kvöld og í fyrramálið. Fonnes með 285 tonn, Nybo með 295 tonn og Rödholmen með 750 tonn.
Hoffell á landleið með fullfermi.
Hoffell er á landleið með fullfermi af loðnu 1.650 tonnaf Loðnu og verður á Fáskrúðsfirði um kl. 8 í fyrramálið. Skipið hefur þá veitt 10,400 tonn á vertíðinni og verksmiðjan tekið á móti 15.000 tonnum. Hoffell fer strax út eftir löndun.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn.
Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski, aflinn er 60 tonn Þorskur 25 tonn Karfi, 9 tonn Ufsi og 6 tonn Ýsa. Ljósafell út kl. 13.00 á morgun.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650