Fréttir
Hoffell
Hoffell er komið inn með um 325 tonn, mest makríll. Skipið helur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Hoffell
Hoffell kom inn kl. 13.oo með 34o tonn af makríl eftir 18 tíma túr. Skipið fer út á laugardag.
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 240 tonn af makríl og síld. Skipið fer aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
Makrílveiðar og vinnsla
Veiðar á makríl hafa gengið vel að undanförnu. Hoffell landaði um 1000 tonnum í síðustu viku og hefur komið með um 850
Hoffell
Hoffell kom með um 380 tonn af makríl í gærkvöld og fer út i kvöld.
Hoffell
Hoffell kom með tæp 400 tonn af makríl í gær og fer út í kvöld.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650