Fréttir
Hoffell
Hoffell verður inni i nott með um 1.400 tonn af kolmunna. Skipið heldur aftur til somu veiða að londun lokinni.
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 1500 tonn af kolmunna úr Færeysku lögsögunni. Skipið heldur strax aftur til sömu veiða að
Ljósafell
Ljósafell er á landleið með um 65 tonn. Uppistðan er þorskur og ufsi. Skipið heldur aftur til vieða á þriðjudag 28. ap
Ljósafell
Ljósafell landaði í morgunn, 38 tonnum af blönduðum afla. Skipið fór strax aftur til veiða að löndun lokinni.
LVF styrkir
Á aðalfundinum voru veittir styrkir til góðra málefna.
Guðbjörg Steinsdóttir tók á móti styrk fyrir hönd Áhugamanna
KFFB styrkir
Á aðalfundinum var Fáskrúðsfjarðarkirkju færð gjöf að upphæð kr. 500.000 í tilefni 100 ár afmælis kirkjunnar.
Einn
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
