Á aðalfundinum voru veittir styrkir til góðra málefna.

Guðbjörg Steinsdóttir tók á móti styrk fyrir hönd Áhugamannahóps um Franska daga kr. 600.000.

Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir tók á móti styrk fyrir hönd Fáskrúðsfjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmæli kirkjunnar kr. 500.000.

Magnús Ásgrímsson fyrir hönd Knattspyrnudeildar Leiknis kr. 4.000.000.

Kristín Hanna Hauksdóttir fyrir hönd Starfsmannafélags Loðnuvinnslunnar kr. 2.000.000.

Valborg Jónsdóttir fyrir hönd Fimleikadeildar Leiknis kr. 500.000.